- Matseðillinn er breytilegur sem þýðir að það er alltaf eitthvað nýtt og ferskt í matinn á hverjum degi.
- Þú getur valið þér einn af réttum dagsins í hádeginu eða á kvöldin og fylgir súpa dagsins með ásamt uppáhelltu kaffi ef borðað er á staðnum.
- Einnig bjóðum við upp á vöfflur, kökur og ýmislegt bakkelsi sem er lagað á staðnum.