Veislur

Lágmarkspöntun er fyrir 6 manns og þarf að panta með minnst 24 klst. fyrirvara.
Matseðlana er eingöngu hægt að panta á netinu sem “takeaway” og sótt er í Spíruna.

Matseðill 1

Heimalagað Spíru brauð ásamt hummus og smjöri

Austurlenskt nautasalat með pikkluðum rauðlauk, stökkum jarðskokkum og kasjúhnetum

Sesarsalat með kjúklingi, beikoni, brauðteningum, parmesan osti og sesardressingu

Heilsusalat „Heilsu Erlu“ með blönduðu salati, spínati, avókadó, agúrkum, fetaost,
eggjum, kjúklingi, kjúklingabaunum, hnetum og hindberja dressingu

4.490.- kr per mann

Matseðill 2

Heimalagað Spíru brauð ásamt hummus og smjöri

Austurlenskt nautasalat með pikkluðum rauðlauk, stökkum jarðskokkum og kasjúhnetum

Sesarsalat með kjúklingi, beikoni, brauðteningum, parmesan osti og sesardressingu

Heilsusalat „Heilsu Erlu“ með blönduðu salati, spínati, avókadó, agúrkum, fetaost,
eggjum, kjúklingi, kjúklingabaunum, hnetum og hindberja dressingu

Villisveppa arrancini með piparmæjonesi

Smáborgari með sérvöldu nautakjöti, trufflumæjó og chimichurri

Snickers hrákökubitar

Heimalagað ítalskt mini Tiramisu

6.490.- kr per mann