Jólahlaðborð í Spírunni

Jólahlaðborð  2025

 

Hjá Spírunni geturðu haldið glæsilega einkaveislu fyrir 60 – 110 manns

 

Forréttir:

Villigæsa mousse með rauðlaukssultu

Fennel grafinn lax með sinneps dillsósu

Villibráðarpaté með hreindýri og villigæs með cumberlandsósu

Karrísíld

Jólasíld

Confit elduð andalæri með perlulauk, sveppum og rótargrænmeti

Sjávarréttapaté með reyktum laxi og rjómaosti ásamt piparrótarsósu

Dönsk lifrarkæfa með beikoni og sveppum

 

Aðalréttir:

Purusteik með sykurbrúnuðum kartöflum

Appelsínugljáðar kalkúnabringur með rauðvínssósu

Hangikjöt með uppstúf og kartöflum

Sinnepsgljáður hamborgarhryggur

 

Meðlæti:

Nýbakað brauð, laufabrauð, rúgbrauð og smjör

Heimalagað rauðkál, grænar baunir, kartöflusalat og eplasalat

 

Eftirréttir:

Riz a la mande með berjasósu

Marengsbomba með ensku kremi og jarðaberjum

Súkkulaðibrownie með vanillukremi

 

 

Við bjóðum upp á vegan rétti fyrir þá sem að óska eftir því.

 

Fyrirspurnir sendist á spiran@spiran.is